laugardagur, júlí 16, 2005
Lítill prins
Gyða Valdís vinkona mín og Kjartan hennar eignuðust lítinn prins í gærdag :) Til hamingju bæði! Hann er ofsalega krútt..... Ég er núna í Landsmótsundirbúningi og svo ég líka eftir að þvo þvott og fá lánað dót hjá mömmu fyrir mótið ;)
|
|