fimmtudagur, nóvember 25, 2004
þetta eru margir búnir að gera í bloggheiminum
- what ...are you wearing? -Svartar buxur og græn hettupeysa sem ég hef ekki farið í, í heila eilífð
- song are you listening to? -ekkert í augnablikinutaste is in your mouth? -eitthvað vont bragð
- whats the weather like? -rosa mikil snjókoma
- how are you? -bara fín, fyrir utan leiðindi í hálsinum á mér
- do you ...get motion sickness? -Já já stundum
- have a bad habit? -ójá fullt af þeim
- get along with your parents? -bara mjög vel like to drive? -æj, ef ég kemst hjá því þá er það fínt
- have a boyfriend? -jámm, æðislegan
- have a girlfriend? -nibb og mun aldrei eiga
- have children? -ekki ennþá
- ever ...had a hard time getting over somone? -ójá
- been hurt? -jú ætli það ekki
- your greatest regret? -æj ég veit það ekki, jú ég veit það, að hafa dottið inní ískápinn þegar ég var 17
- your cd player has in it right now? -Norah Jones.... ALLTAF.
- if you were a crayon what color would you be? -þessi dökkgræni
- what makes you happy? -rosalega margt!
- whats the next cd you're gonna get? -ég veit það ekki
- seven things in your room? -sjónvarp, rúm, kommóða, skenkur, hillur, myndir, stóll ect.ect.
- seven things to do before you die...? -heimsækja ástralíu, eignast vonandi börn, mennta mig meira, hætta að vinna hjá Shell, flytja að heiman, grennast og byrja að borða hollari mat
- top seven things you say the most...? -já, nei, ok, helvítis, heyrðu, geðveikt, kúl
- do you...smoke? -Nei, en hinn helmingurinn gerir það :(
- do drugs? -nibbs
- pray? -Stundum, og ekki bara þegar gengur illa
- have a job? -hmmm vinnu, jú, einhvernig verður mar að lifa
- attend church? -já en of sjaldan
have you ever...been in love? -ójá, you know me hehehehe
- had a medical emergency? -nei varla hægt að segja það
- had surgery? -nei bara hálskirtlatöku
- swam in the dark? -synda?? Telst að liggja í heita pottinum með?
- been to a bonfire? -skáti!! jú ég held það nú
- got drunk? -Ójá!
- ran away from home? -já en ekki frá mö og pa
- played strip poker ? -nei ég held bara ekki
- gotten beat up? -niiiii.
- beaten someone up? -niiiiiiiii.
- been onstage? -jújú.
- pulled an all nighter? -hmmmmm.
- been on radio or tv? -útvarp já 2 sinnum til að skátanördast.
- been in a mosh pit? -og hvað er það?
- do you have any gay or lesbian friends? -Já.
- describe your...first kiss? -jökkk
- wallet? -held það sé gat á því.
- coffee? -nei
- shoes? -Vagabond skórnir og nike rauðu strigaskórnir eru bestir!
- cologne? Boss Woman. in the last 24 hours you have...
- cried? -nei
- bought anything? -já mat
- gotten sick? -jemms
- sang? -hehehehe já rétt áðan við tölvuna þegar ég var að fletta upp textum við skemmtileg lög
- been kissed? -Jesssörí bob
- felt stupid? -nei ekki svo
- talked to an ex? -hehehe reyndar
- talked to someone you have a crush on? -já mörgum sinnum
- missed someone? -Jú pínu
- hugged someone? -ójá geri mikið af því
|