<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, október 20, 2004

Ótrúlega skemmtilegir dagar!! 

Vá það er búið að vera svo gaman í skólanum undanfarna 3 daga!! Það eru búnir að vera svona þemadagar þar sem nemendur og kennarar búa til "smiðjur" sem maður getur farið í. Ég er búin að fara í bíó, smíða mér skartgripi úr nýjasilfri og þæfa ull í svona eiginlega trefilssjal. Veit ekki alveg hvort ég á að kalla þetta trefil eða sjal þetta er eiginlega svona mitt á milli. Vá hann er svo GEÐVEIKT FLOTTUR ef ég segji sjálf frá. Ógeð gaman. ég er pottþétt að fara i það að búa til jólagjafir ;)

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com