laugardagur, júní 26, 2004
Það ætla allir að skilja mig eftir.... Það eru allir að fara í bæinn, nema þeir sem eru á vakt og eldhúsdaman okkar hún Sonja. Ég er hins vegar ekki formlega séð á vakt. Hef víst ábyrgð að gegna hér og ekki gaman að vera í bænum ef eitthvað kæmi uppá ;) "MÉR" langar samt pínu að vera í bænum núna. Ívar besti vinur hans Jónasar er að halda upp á 25 ára afmælið sitt í kvöld, hefði verið til í að kíkja. But that´s just the way it is... Það kemur afmæli eftir þetta afmæli. Svo á ég líka frostpinna híhíhí
|
|