fimmtudagur, apríl 22, 2004
GLEÐILEGT SUMAR ALLE SAMMEN!! :) mikið rosaslega er þessi málingarvinna búin að taka langan tíma. Ég er alveg að koxa á þessu. En það er bara einn veggur eftir, sem ég hefði notabene getað klárað í gær ef MÁLINGIN hefði ekki klárast :( EN þetta klárast á morgun! Þá getum við farið að taka límbandið af listunum og komið dótinu fyrir. Mamma þarf svo að finna gamla sjónvarpið sem hún ætlaði að láta okkur fá og svona. KOMA SVO!!!!
|
|